6L. LÉTTVATNSTÆKI HVÍTT
6L. LÉTTVATNSTÆKI HVÍTT

6L. LÉTTVATNSTÆKI HVÍTT

Venjulegt verð 13.000 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Nú með 30% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af upprunalegu verði.

HVÍTT 6 lítra  AB Léttvatnstæki. 

Slökkvitækið á að vera fest með veggfestingu (fylgir) þar sem það sést. Til dæmis við inngang eða stiga, svo þú náir í það á sem skjótastann hátt. Í húsnæði á mörgum hæðum getur verið gott að hafa 6 kg slökkvitæki á hverri hæð. Ásamt reykskynjurum og Eldvarnarteppi. Góð forvörn ef óhapp ber að garði.

Veggfesting fylgir. Hægt er að fylla á slökkvitækið hjá viðurkenndum þjónustuaðilum.

Fyrir eld: AB, sérlega öflug á eldfima vökva.  Léttvatnið myndar filmu yfir eldmatinn og hindrar í það kvikni í aftur

Fyllt með: Léttvatni og vatni í ákveðnum hlutföllum.
Þyngdarflokkur: 6 kg
Þyngd: 11,0 kg
Litur: Hvítt
Fylgihlutir: Veggfesting og slanga