BORÐHNÍFUR / HEII WOLTERINCK
BORÐHNÍFUR / HEII WOLTERINCK
BORÐHNÍFUR / HEII WOLTERINCK

BORÐHNÍFUR / HEII WOLTERINCK

Venjulegt verð 2.500 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Heii hnífapörin eru undir sterkum áhrifum frá Japan líkt og sést í raun á allri Heii línunni. Beinar línur með mjúkum brúnum sem skerast á við hvort annað. Í hnífaparastellinu eru 9 mismunandi tegundir af hnífum, göfflum, skeiðum, kaffiskeiðum, smjörhníf og slíku.

Nánari upplýsingar

Hönnuður: Marcel Wolterinck

Þyngd: 74gr.

Litur: stálgrár

Efni: ryðfrítt stál

Hæð: 0,5cm.

Lengd: 20,4cm.

Má fara í uppþvottavél. Má EKKI fara í örbylgjuofn.

Hönnuður: Marcel Wolterinck

Síðustu þrjá áratugi hefur Hollenski hönnuðurinn Marcel Wolerinck þróað sinn eiginn sérstaka stíl. Marcel Wolterinck: “Rými og hlutur ætti aldrei að vera uppáþrengjandi, það verður að geta vikið fyrir því sem notandi eða ábúandi vill.” Stíl hans er hægt að skilgreina sem tímalausan naumhyggjustíl sem aðallega er innblásinn af náttúrunni. Efnin sem hann notar eru jarðbundin – náttúrulegur steinn, marmari, viður, leður og annað slíkt. Með einföldum línum og sífelldum endurtekningum skapar hann friðartilfinningu. Tómur strigi sem einungis verður lokið við eftir þínum smekk án áhrifa frá árunum eða tískustraumum.