CEDARWOOD & VANILLA ILMKERTI
CEDARWOOD & VANILLA ILMKERTI
CEDARWOOD & VANILLA ILMKERTI
CEDARWOOD & VANILLA ILMKERTI

CEDARWOOD & VANILLA ILMKERTI

Venjulegt verð 3.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Lykt Sedrusviður og Vanilla

Ilmblanda pine resin, kanill, múskat, sedruviður, oakmoss og vanilla

Brennslutími 50-55 klukkustundir

Hæð 89mm

Þvermál 69mm

Brennsluráð

  • Klippið kveikinn niður í 4 mm. áður en kveikt er á kertinu í hvert skipti.
  • Setjið kertið á eldvarið yfirborð.
  • Ekki brenna lengur en í 4 klukkutíma í einu.
  • Í fyrsta skipti sem kertið er brennt ætti það að loga í að minnsta kosti 3 tíma.
  • Passið að kveikurinn haldist í miðju kerfinu.
  • Varúð: glerið getur orðið heitt.

Lýsing

Fylltu rýmið með hlýjum og krydduðum ilm af sedrusviði, kanil og múskati ásamt mjúkum ilm af sætri vanilla.

Ilmur kertisins er innblásinn af gönguferð um skóginn og þeim ilmi sem þar er að finna.

Apótekarakertin frá Brandt Kaarsen eru handgerð af mikilli ástríðu. Ilmurinn er blandaður með náttúrulegum ilmolíum sem blandað er við sojavax. Kveikurinn er laus við blý og hefur engri málningu verið blandað við kertin.

Endurvinnsluráð

 þegar kertið klárast skolaðu glerið og þú ert með fallegt glas eða krukku. Von bráðar verður einnig hægt að versla áfyllingu á kertin, nú eða koma með þau í verzlunina Hringur Verzlun þar sem  við komum þeim í endurnotkun.


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid