CEREMONIAL MATCHA - GOKOU
CEREMONIAL MATCHA - GOKOU
CEREMONIAL MATCHA - GOKOU
CEREMONIAL MATCHA - GOKOU
CEREMONIAL MATCHA - GOKOU
CEREMONIAL MATCHA - GOKOU

CEREMONIAL MATCHA - GOKOU

Venjulegt verð 5.390 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Þetta japanska te fær sinn fagurgræna lit úr Tencha teinu sem er mulið í fínlegt grænt duft. Duftinu er hrært út í heitt vatn og úr verður kröftugur hollustudrykkur. Matcha teið okkar er búið til úr fyrstu uppskeru og af mörgum talið eitt kröftugasta afbrigðið af Matcha teinu. Ceremonial Grade Matcha frá Akki San er frábært matcha straight eða í lattè. Dagarnir verða betri með þessum drykk. Við mælum með 1/2 teskeið (fyrir 150 ml) og hita 80°C. Gokou fæst í 25gr pakkningum.  

Ceremonial matcha
Flokkað sem Superior ceremonial matcha.
Fyrsta uppskera.
Uppruni í Kyoto, Wazuka, Japan.
Beint frá bónda. 
Bóndi: Akki San.

Bragð
Sætleiki: 3.5/5
Umami: 4.5/5
Biturð: 2/5