DETANGLING GREIÐA - SVÖRT
DETANGLING GREIÐA - SVÖRT
DETANGLING GREIÐA - SVÖRT
DETANGLING GREIÐA - SVÖRT

DETANGLING GREIÐA - SVÖRT

Venjulegt verð 5.500 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Stórkostleg handgerð greiða til daglegrar notkunar sem sameinar fallega skandinavíska hönnun með einstakri tilfiningu og endingu. Bættu vellíðan og fegurð við daglegu rútínuna og ferðalagið. 

Tilvalin fyrir þykkt, krullað og/eða sítt hár, hver greiðutönn hefur verið handsmíðuð til að vernda hárið núning og hnútum og til að tryggja fallega, flækjulausa útkomu. Getur verið notuð í sturtunni ásamt hárnæringu fyrir bestu flækjulausu útkomuna. 

Kemur með vegan leðurhulstri í stíl við greiðuna.  

Efni
Greiða: cellulose acetate (made of FSC/PEFC certified wood pulp)  

Hulstur:hágæða vegan leður

Stærð
Greiða:  L 150 / W 65 / H 4mm
Vegan leðurhulstur:  L 165 / W 79 / H 5mm


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid