



Stórkostleg handgerð greiða til daglegrar notkunar sem sameinar fallega skandinavíska hönnun með einstakri tilfiningu og endingu. Bættu vellíðan og fegurð við daglegu rútínuna og ferðalagið.
Tilvalin fyrir þykkt, krullað og/eða sítt hár, hver greiðutönn hefur verið handsmíðuð til að vernda hárið núning og hnútum og til að tryggja fallega, flækjulausa útkomu. Getur verið notuð í sturtunni ásamt hárnæringu fyrir bestu flækjulausu útkomuna.
Kemur með vegan leðurhulstri í stíl við greiðuna.
Efni
Greiða: cellulose acetate (made of FSC/PEFC certified wood pulp)
Stærð
Greiða: lengd-15cm / breidd-6,5cm / hæð-0,4cm.
Vegan leðurhulstur: lengd-16,5cm / breidd-7,9cm / hæð-0,5cm.