FÍN GREIÐA
FÍN GREIÐA
FÍN GREIÐA
FÍN GREIÐA

FÍN GREIÐA

Venjulegt verð 4.500 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Fín handgerð greiða fyrir daglega notkun sem sameinar fallega skandinavíska hönnun með einstakri tilfinningu og endingu. Bættu vellíðan og fegurð við daglegu rútínuna og ferðalagið. 

Tilvalið fyrir slétt og fíngert hár, sem og til að stílgera toppa. Hver greiðutönn hefur verið handpússuð sem tryggir mjúka og þæginlega virkni, sem rennur áreynslulaust í gegnum hárið án þess að klóra eða skemma hárið og hársvörðinn. 

Kemur með vegan leðurhulstri í stíl við greiðuna. 

Efni
Greiða: cellulose acetate (made of FSC/PEFC certified wood pulp)

Stærð
Greiða: lengd-18,2cm / breidd-3,5cm / hæð-0,4cm.​
Vegan leðurhulstur:  lengd-18,8cm / breidd-5,1cm / hæð-0,5cm.