HLÖÐUBEKKUR - SVARTUR

HLÖÐUBEKKUR - SVARTUR

Venjulegt verð 36.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Hlöðubekkurinn er gerður úr endurunnum við. Hann er einfaldur og hægt að nota á marga mismunandi vegi. Hægt er að nota hann sem setubekk eða hliðarborð t.d.

Stærð 85 x 24 x 48cm
Litur Svartur
Bekkurinn er handunnin úr 100%náttúrulegum og vistvænum efnum. Geta verið mismunandi í stærð, lögun og lit þessvegna og eru þeir 100% einstakir.

Umhirða

Þegar viður er olíuborinn/litaður skal þrífa hann varlega með klút og mjög mildu hreinsiefni. Ekki nudda til að forðast litamun og skemmdir á vörunni. 

Úrgangs viður


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid