FORLIFE OPTÍSKUR REYKSKYNJARI 3V
FORLIFE OPTÍSKUR REYKSKYNJARI 3V

FORLIFE OPTÍSKUR REYKSKYNJARI 3V

Venjulegt verð 3.990 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

FORLIFE LZ-1951 OPTÍSKUR REYKSKYNJARI 3V

Forlife 10Y reykskynjari er optískur stakur og stærðin er 45mm að breidd og 50mm að hæð. Líklega sá allra minnsti. Innbyggð þöggun í 10 mínútur. Gaumljós sýnir að skynjarinn fór í gang með grænu ljósi en sýnir rautt á meðan hann er í aðvörun. Í venjulegri stöðu er ljósið ekki logandi.

Umhverfishitastig 4°C til 40°C. Rakastig 10 til 90%. Bíb hljóð 85 dB/3 m.

Vel staðsettur prufuhnappur og gaumljós. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin.

3V Litíum 10 ára rafhlaða.

Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (48 sek. fresti) í 30 daga.

Líftími skynjara 10 ár.