Dýrmæta hugleiðslustundin þín verður enn afslappaðri og gefandi á þessum fallega og styðjandi hulgeiðslupúða. Merino ullin heldur þér í fullkomnu hitastigi og aðlagast árstíðinni.
- 100% Merino ull
• Niðurbrjótanlegt/endurnýjanlegt/sjálfbært
• Woolmark & Oeko-Tex vottað
• Fyllt með lífrænu bókhveiti
• Innri poki úr lífrænni bómull
Stærð: 40 x 17 cm.
Þyngd: 3 kg.
Uppruni: Framleitt á Ítalíu Umhirðuleiðbeiningar Ullin í þessari vöru er vottuð af Woolmark sem mælir með því að ullin sé aðeins loftræst til að halda henni ferskri. Það er hægt að þvo ull á mildum ullarprógrömmum/handþvottaprógrömmum í þvottavél, en fallegi gljáinn sem merino ullin hefur náttúrulega getur þá minnkað. Einnig gæti þuft að greiða ullina eftir vatnsþvott.