OFNÆMISFRÍTT ÞVOTTAEFNI ÁN LYKTAREFNA

OFNÆMISFRÍTT ÞVOTTAEFNI ÁN LYKTAREFNA

Venjulegt verð 3.990 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Ofnæmisfrítt þvottaefni án lyktarefnis – hentar sérlega vel fólki með viðkvæma húð. Þvottaefnið inniheldur blöndu af náttúrulegum yfirborðsverkandi efnum sem unnin eru úr plöntum sem ræktaðar hafa verið á vistvænan máta.

Fljótandi þvottaefni þarf ekki að leysast upp í vatninu áður en að virkni þess hefst líkt og annað þvottaefni þarf. Fljótandi þvottaefni verkar á bletti um leið og það fer vel með litina í fatnaðinum og viðheldur þeim á sama tíma. Ekki er nauðsynlegt að velja um annað hvort en með púðurþvottaefni víkur annað yfirleitt fyrir hinu. Einnig er hægt að nota þvottaefnið til þess að forþvo til þess að hægt sé að vera alveg örugg/t/ur um að blettirnir hverfi. Efnið hefur einnig góða virkni á lágum hita meðan púðurþvottaefni á erfiðara með þvott á lágu hitastigi.

Lífrænt og vegan.
Laust við alla grimmd og er ekki að neinu unnið úr olíum.
Framleitt í Svíþjóð.


Notkunarleiðbeiningar
Handþvottur: 15 ml. fyrir hverja 5 lítra af vatni (dugir í 66 þvætti).

Þvottavél: 30 ml. fyrir hver 4,5 kg. af þvotti (dugir fyrir 33 þvætti).

Stærð: 1000 ml.

Innihald
>30% Vatn, 15-30% Nonionic Surfactant, <1% Anionic Surfactant, Complexing Agent, Phenoxyethanol.