HANAFUBUKI - IKEBANA
HANAFUBUKI - IKEBANA
HANAFUBUKI - IKEBANA
HANAFUBUKI - IKEBANA
HANAFUBUKI - IKEBANA

HANAFUBUKI - IKEBANA

Venjulegt verð 6.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Hanafubuki er verkfæri sem notað er á Kenzan við Ikebana blómaskreytingar. Hanafubuki þýðir blóma snjóstormur en er einnig oft nefnt kirsuberjablóma snjóstormur og vísar til þess þegar kirsuberjablómin á trjánum falla en þau minna þá á snjó.

Verkfærið er notað til þess að þrífa leifar af blómum, drullu og ryki milli nálanna á kenzan, auk þess er verkfærið sett utan um nálarna og notað til þess að rétta þær af sé þess þörf. Neðst á hanafubuki-inu er sá hluti sem notaður er til þess að rétta nálarnar af skrúfaður af meðan það er notað til þess að þrífa kenzan-inn.

stærð: 5,5 mm. x 70 mm.

efni: látun og stál

þyngd: 8g.

uppruni: framleitt í Japan


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid