ILMOLÍUSTEINN TOKONAME
Ilmolíusteinninn gefur frá sér mildan ilm og dreifir jafnt um rýmið sé dropað á hann ilmolíu.
Þessi 100% náttúrulegi Tokoname ilmolíusteinn er handgerður í Japan. Steinninn heitir Tokoname eftir borginni þar sem að einn af hinum sögufrægu fornu brennsluofnum í Japan sem staðsettir eru í sex borgum, m.a. Tokoname. Steinninn fer passer vel inn í öll rými með einstökum lit sínum og formi.
efni: leir og steinn þyngd: 136 g. stærð: 9 x 8 x 2 cm. hönnun: Fumie Shibata