JÓGAPÚÐI
JÓGAPÚÐI
JÓGAPÚÐI

JÓGAPÚÐI

Venjulegt verð 15.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Stuðningur í jóga, “bolsterinn” styður við háls og hrygg þegar þú hugleiðir eða gerir öndunaræfingar.  Góður í endurnærandi jóga. Hönnun í mjúkri og þægilegri merion ull. Ullin er vottuð og kemur eingöngu frá velmegandi kindum sem ekki hafa orðið fyrir meiðslum, álagi eða  „áverkum” þegar ullinni var safnað. Handfyllt á Skáni og fyllt þannig að það veiti réttan stuðning. Ef þig langar í lausari getur þú auðveldlega tæmt úr innri pokanum bókhveitiskeljar þangað til hann er eins og þú vilt hafa hann. Þú getur líka fyllt á hann ef þú vilt. 

 • 100% Merino ull 
  •Niðurbrjótanlegt/endunýtanlegt/sjálfbært
  • Woolmark & Oeko-Tex vottað
  • Fyllt með lífrænu bókhveiti
  • Innri poki úr lífrænni bómull.
  Stærð: 71 x 23 cm.
  Þyngd: 5 kg.

Uppruni: Framleitt á Ítalíu

 • Umhirðuleiðbeiningar                                                                                                                                                                                                                                                  Ullin í þessari vöru er vottuð af Woolmark sem mælir með því að ullin sé aðeins loftræst til að halda henni ferskri. Það er hægt að þvo ull á mildum ullarprógrömmum/handþvottaprógrömmum í þvottavél, en fallegi gljáinn sem merino ullin hefur náttúrulega getur þá minnkað. Einnig gæti þuft að greiða ullina eftir vatnsþvott.