



Sjöstrand kaffivélin er tímalaus Skandinavísk hönnun úr ryðfríu stáli með glansandi áferð.
Kaffivélin er búin háþrýstipumpu sem ásamt heitu vatni við rétt hitastig tryggir að öll bragðefni kaffisins komi fram í fullkomnu jafnvægi. Með því að nota umhverfisvænu kaffihylkin frá Sjöstrand færðu þægilega og sjálfbæra lausn fyrir heimilið.
Með vélinni fylgja 10 kaffihylki.
Tæknilegar upplýsingar
19 barómetra háþrýstipumpa.
Hylkjahólf fyrir 15 hylki.
1,2 lítra vatnstankur – flytjanlegur
Stillanleg hilla fyrir bolla sem tekur við dropum úr vél. (Stillingar fyrir stóran og lítinn bolla og má leggja hillu beint á borð ef bolli er of stór)
Sjálfvirkt og stillanlegt magn af kaffi í bolla.
Orkusparnaðar stilling
220V-240V, 50-60Hz, 1250-1450W
Mál vélar 33,6 x 18,6 x 25,9 cm.