

TGC047 Hversdags þvottaefni með Kiyomi ilm - inniheldur náttúruleg ensím og mjög áhrifarík yfirborðsvirk efni sem eru unnin úr vistvænt ræktuðum plöntum. Alhliða þvottaefni fyrir hversdagslegu þarfir þínar.
Lífrænt og Vegan.
Framleitt í Svíþjóð.
Notkunarleiðbeiningar
Þvottavél: 30 ml. fyrir hver 4,5 kg. af þvotti (dugir í 33 þvotta).
Handþvottur: 15 ml. fyrir hverja 5 lítra af vatni (dugir í 66 þvotta).
Stærð 1000 ml.
Innihaldsefni
>30% Aqua, 15-30% Nonionic Surfactant, <1% Anionic Surfactant, Complexing Agent, Subtilisin, Amylase A-, Pectate Lyase, Perfume (D-Limonene, Linalool), Phenoxyethanol.