LAVENDER ILMOLÍA
LAVENDER ILMOLÍA
LAVENDER ILMOLÍA
LAVENDER ILMOLÍA
LAVENDER ILMOLÍA

LAVENDER ILMOLÍA

Venjulegt verð 2.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Lofnarblóm er ein þekktasta ilmkjarnaolían og fyrir því er góð ástæða. Hún er þekkt fyrir að hafa róandi, slakandi og afslappandi.

Lavender sets the stage for a peaceful environment and has sleep-inducing properties.

Notkun:

Setjið 10-20 dropa í ilmolíugjafa að eigin vali. Blandan er gerð úr 100% hreinni og óþynntri hágæða ilmkjarnaolíum. Það gerir það að verkum að þú þarft ekki mikið til þess að öðlast öflugan ávinning af lyktinni. Því er mælst til þess að byrja með lítið magn og frekar bæta við smátt og smátt ef þess þarf.

Athugið:

Ekki innbyrða olíuna. Aldrei nota olíuna beint á húðina.

Innihaldsefni:

100% hrein og óþynnt lofnarblóms (lavender) ilmkjarnaolía

útdráttaraðferð: eiming með gufu

land uppruna: Frakkland

Stærð: 10 ml.

Best fyrir:

Þetta er olía til að nota með kvöldrútínunni eða þegar þú þarft á slökun að halda.

Athugið:

Einstaklingar með ADHD, ADD og einhverfu eiga það til að finna fyrir öfugum áhrifum við hin venjulegu róandi áhrif lofnarblóma. Þessir einstaklingar finna jafnvel fyrir manískum áhrifum og ber því að varast olíuna. Við mælum með því að nota ilmkjarnaolíur aldrei í opinberum rýmum án þess að vita hvaða áhrif þær hafa á alla sem þar eru. Ilmkjarnaolíur eru áhrifaríkar og góðar en þær ber að virða og nota á ábyrgan hátt.