CHAWAN - MATCHA SKÁL
CHAWAN - MATCHA SKÁL
CHAWAN - MATCHA SKÁL
CHAWAN - MATCHA SKÁL
CHAWAN - MATCHA SKÁL

CHAWAN - MATCHA SKÁL

Venjulegt verð 9.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Matcha skálar eru í Japan þekktar sem Chawan og eru notaðar við teathafnir þekktar sem cha no yu. Matcha er blandað í skálinni með sérstökum píski sem notaður er til þess að hræra matcha duftinu við.

Chawan er álitið mjög mikilvægur hluti af þeim helgisið sem cha no yu er. Japanir trúa því að ófullkomleiki og sjáanleg notkun á Chawan geri hann verðmætari.

Skálina er þó ekki einungis hægt að nota við matcha drykkju en fyrir þá sem vilja hentar hún fyrir hina ýmsu kaffidrykki, súpur og eða mat af ýmsum toga öðrum.

litur: svartur

stærð: 115mm. × 60mm.

þyngd: 190g.

efni: earthenware (leir)

uppruni: framleitt í Japan


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid