ORGANIC EVERYDAY MATCHA
ORGANIC EVERYDAY MATCHA

ORGANIC EVERYDAY MATCHA

Venjulegt verð 4.820 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Þetta japanska te fær sinn fagurgræna lit úr blöndu af tei sem er mulið í fínlegt grænt duft. Duftinu er hrært út í heitt vatn og úr verður kröftugur hollustudrykkur. Organic Everyday Matcha frá Ikeda San er frábært matcha straight, í matcha lattè og hvers kyns matargerð. Ikeda er með 10th-level Chashi vottun sem er æðsta vottun sem gefin er tebændum, en einungis 13 einstaklingar hafa fengið þessa vottun sl. 65 ár.

Við mælum með 1/2 teskeið (fyrir 150 ml) og hita 80°C. Organic everday matcha fæst í 25gr pakkningum. 

Organic everyday matcha:
Flokkað sem Superior ceremonial matcha.
Fyrsta uppskera.
Uppruni í Kagoshima og Kyoto, Japan.
Beint frá bónda.
Bóndi: Ikeda San.

Bragð:
Sætleiki: 5/5
Umami: 5/5
Biturð: 1/5


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid