
PRESSUKÖNNUKAFFI
Venjulegt verð
1.490 kr
Skattur innifalinn.
Pressukönnukaffið er ristað og blandað í lítilli sænskri kaffiristun í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm – Kersh Kaffe. Eigandi kaffiristunarinnar, Adel Kersh, valdi sjálfur kaffibaunirnar og sótti innblásturinn í Skandinavískt sumar. Baunirnar koma frá litlu kaffibýli í Perú, þangað sem Adel hefur fjölskyldutengingar.
létt dökkristuð blanda af kaffibaunum frá Perú með hráaum kakótónum og sterku og langlífu eftirbragði.
100% lífrænt ræktað kaffi sem er malað sérstaklega fyrir Sjöstrand Pressukönnuna