SABI TEKETILL
SABI TEKETILL
SABI TEKETILL
SABI TEKETILL

SABI TEKETILL

Venjulegt verð 9.000 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Þessi vara er nú með 50% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af verðinu.


Þessi postulínslína er tákngervingur nýsköpunar á ýmsa vegu. Þetta er í fyrsta skipti sem vörulína er framleidd þar sem ófullkomleikum, göllum og tilviljunum er gefið tækifæri til þess að leika stórt hlutverk í framleiðsluferlinu. Þessi borðbúnaðarlína er eins og að ná jafnvægi á þunnum vír: fullkomleikinn í ófullkomleikanum.

Nánari upplýsingar

Hönnuður: Roos van de Velde

Þyngd: 506 gr.

Litur: hvítur

Efni: postulín

Þvermál: 17,5 cm.

Hæð: 6,5 cm.

Lengd: 17,5 cm.

Breidd: 17,5 cm.

Heldur: 800 ml.

Má fara í uppþvottavél

Hönnuður Roos Van de Velde

Roos Van de Velde er myndlistamanneskja innblásin af náttúrunni. Náttúran sést skýrt í öllum hennar hönnunum með endurtekinni og sterkri undirliggjandi nærveru. Postulíns línan hennar kom út árið 2009 og táknar nýsköpun á mismunandi sviðum. Þetta var í fyrsta skipti sem að lína af borðbúnaði fyrir veitingastaði og hótel kom út þar sem ófullkomleiki, gallar og tilviljanir í framleiðsluferlinu fengu ástæðu og tilgang. Borðbúnaðurinn er eins og að finna jafnvægi á þunnum þræði, leitast við að finna fullkomleikann í ófullkomleikanum.