SILKI KODDAVER - SVARGRÁTT
SILKI KODDAVER - SVARGRÁTT

SILKI KODDAVER - SVARGRÁTT

Venjulegt verð 9.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Margir kostir eru við að sofa á silkikoddaveri. Silki er gætt þeim eiginleikum að kæla og hita eftir því hvað við á. Silki er nærandi og mjúkt fyrir bæði húð og hár. Silki minnkar líkur á að hár úfni og slitni. Húðin krumpast ekki jafn auðveldlega eða teygist og kemur silkið því í veg fyrir fínar línur. 

Húðvörur haldast betur á húðinni og húðin andar betur þegar sofið er  á silki.

 Hágæða 25 momme silki koddaver í stærð 50×70. Silki allan hringinn og opið á hlið.

Þvo má silkikoddaverin á 40°.


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid