
SOYA SKÁL
Soya skálarnar er hægt að nota á mismunandi vegu. Hentugar fyrir soyasósu með sushi en einnig er hægt að nota þær fyrir ýmis önnur matvæli og meðlæti. Svo sem grænmeti, kartöflustöppu, snakk, olíu, krydd eða annað sem fylgir þeim rétti sem á boðstólum er. Hægt væri að nota soyaskálina til þess að gera uppsetningu á máltíð áhugaverða og skemmtilega.
Einnig er hægt að nota soya skálina inn á baðherbergi undir hringa og annað skart.
Auðvelt er að þrífa skálarnar og þær mega fara í uppþvottavél.
efni: keramik litur: svarbrúnn stærð: 7,62 cm. x 2,54 cm. þyngd: 648 g.