SPARKLING TEA - BLEIKT
SPARKLING TEA - BLEIKT
SPARKLING TEA - BLEIKT

SPARKLING TEA - BLEIKT

Venjulegt verð 2.800 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Copenhagen Sparkling Tea eða freyðite er ný drykkjartegund sem inniheldur lífrænt te. Freyðite er framleitt úr vönduðu hráefni með það markmið að vera besti óáfengi drykkur í heimi.

Ein flaska af freyðite inniheldur allt að 13 mismunandi tegundir af tei. Hver tegund af tei er uppáhellt með mismunandi hitastigi og tíma til þess að fá hið rétta bragð. Telaufin eru látin liggja í heitu vatni og síðan lögð í kalt vatn. Því næst er hvítvín eða vínberja safa helt í blönduna og ferskum sítrónusafa bætt við. Flöskurnar eru látnar standa í nokkra mánuði til að fá hið rétta bragð. Allar vörur Sparkling Tea eru lífrænar og án viðbætts sykurs.