ÞURRKARABOLTI
ÞURRKARABOLTI

ÞURRKARABOLTI

Venjulegt verð 800 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Hagkvæmur og sjálfbær valkosturí staðinn fyrir mýkingarefni. Þurrkaraboltarnir eru úr 100% náttúrulegri ull.

Boltarnir stytta þurrkunartímann, mýkja þvottinn og draga úr stöðurafmagni. Boltarnir hafa endingu í 3-5 ár eftir notkun.

Settu 3-4 bolta með í þurrkarann með blautum þvotti og veldu viðeigandi val á þurrkaranum þínum fyrir þann vefnað sem þú ert að þurrka. Boltarnir hjálpa til með því að draga í sig vatn og stytta þannig þurrktímann.  Þegar þvotturinn er þurr eru boltarnir það líka. Geymdu boltana í þurrkaranum eða þar sem þér hentar.

100% náttúruleg ull
styttir þurrkunartímann um allt að 30%
Mýkir þvottinn
Dregur úr stöðurafmagni
Endist í um 3-5 ár

Gott getur verið að setja ilmolíudropa í boltanna, við mælum með lavender ilmdropunum frá Bursera.

 


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid