Varasalvi mynta
Varasalvi mynta
Varasalvi mynta

Varasalvi mynta

Venjulegt verð 2.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Varasalvinn frá Tangent er mjög rakagefandi og viðheldur raka lengi, enda hannaður með notkun náttúrulegrar og endingargóðrar formúlu. Varasalvinn dugir bæði vel og lengi á vörunum og því þarf einungis lítið magn í einu. Engar dýraafurðir eru notaðar við gerð varasalvans. Sólblóma vax og pálmavax (carnauba) gerir það að verkum að mögulegt er að hafa varasalvann vegan. Varasalvinn hefur settlegan ilm af myntu, klassískan ilm sem þú munt aldrei fá leið á.

Lífrænt og vegan.
Laust við alla grimmd í framleiðslu og notkun á olíum.
Framleitt í Svíþjóð.

Stærð
20 ml.

Innihaldsefni
Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Caprylic/Capric Triglyceride, Oleyl Erucate, Hydrogenated Castor Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Cera, Hydrogenated Vegetable Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Propanediol, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Pentylene Glycol, Copernica Cerifera (Carnauba) Wax, Mentha piperita (Peppermint) oil, Aroma, Tocopherol, Helianthus Annuus Seed (Sunflower) Oil, Aqua (Water), Sodium Saccharin, Sodium Benzoate, Benzoic Acid, Limonene.


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid