VEGGHENGT SKRIFBORÐ
VEGGHENGT SKRIFBORÐ
VEGGHENGT SKRIFBORÐ

VEGGHENGT SKRIFBORÐ

Venjulegt verð 99.900 kr 0 kr Einingarverð hver
Skattur innifalinn.

Athugið um sérpöntun er að ræðaAfhendingartími er 8-12 vikur.

Þessi veggeining gefur þér sveigjanleikann til þess að raða og nýta hana eins og þér hentar. Þú getur lagt á hana bækur og eða borðbúnað án vandkvæða, eða tölvuna og nýtt hana sem vinnuaðstöðu. Hönnun veggeiningarinnar er fremur hrein en svart stálið gerir það að verkum að hún stendur út og er falleg í hvaða rými sem er.

Nánari upplýsingar

Hönnuður: Marie Michielssen

Þyngd: 33,5 kg.

Litur: svartur

Efni: málmur

Hæð: 120 cm.

Lengd: 75 cm.

Breidd: 40 cm.

Heldur: 200 ml.

Leiðbeiningar um þrif: Þurrkið af með þurrum eða rökum klút, eftir því sem við á.

Hönnuður: Marie Michielssen

Hönnuðurinn Marie Michielssen hefur verið rótgróinn hluti af hönnunarteymi Serax síðustu 20 árin. Hún hefur skapað ótal hannanir innblásnar af og ætlaðar til daglegs lífs. Hannanir hennar einblína á virkni en þar sem hún vinnur einungis með efni sem hafa ‘sál’ hefur þetta á engan hátt áhrif á fagurfræði skapana hennar líkt og verk hennar sýna greinilega. Marie gefur út tvær línur árlega fyrir Serax.


Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid