
HLÖÐUKOLLUR
Venjulegt verð
26.900 kr
Skattur innifalinn.
Hlöðukollurinn er sannkallaður gimsteinn fyrir heimilið þitt. Hann er traustur, hrár og sjálfbær á sama tíma. Bekkurinn er gerður úr 100% endurunnum við.
Stærð 50x 28x 44cm
Litur náttúrulegur brúnn viður
Allar vörur Original Home eru handunnar úr 100% náttúrulegum og vistvænum efnum. Geta verið mismunandi í stærð, lögun og lit þessvegna og eru þeir 100% einstakir.
Umhirða
Þegar viður er olíuborinn/litaður skal þrífa hann varlega með klút og mjög mildu hreinsiefni. Ekki nudda til að forðast litamun og skemmdir á vörunni.
Úrgangs viður
Gert úr úrgangsvið- og framleitt á umhverfisvænan máta
- Úrgangsviður úr gömlum húsum, bátum, hlöðum eða greinum.
- Aðallega handvirkt framleiðluferli.
- Heldur upprunalega ófullkomleika síns.
- Hjálpar trjánum.