VÍNVIÐAR SJAMPÓ
VÍNVIÐAR SJAMPÓ
VÍNVIÐAR SJAMPÓ
VÍNVIÐAR SJAMPÓ
VÍNVIÐAR SJAMPÓ

VÍNVIÐAR SJAMPÓ

Venjulegt verð 2.990 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Þetta milda handgerða sjampóstykki djúphreinsar hársvörðinn og hárið með notkun náttúrulegra eiginleika vínviðarins og skilur eftir sig fallegan gljáa.

Þegar sjampóið er sett í blautt hárið freyðir það og gefur frá sér mjúkan patchouli ilm.

Stærð: 100gr

Sápan er unnin af Portúgölskum lyfjafræðingum sem handgera sápuna með aðferðum við kald-pressun. Þetta ferli varðveitir eiginleika hráefnanna í sápunni og er hefðbundnasta og sjálfbærasta leiðin til að framleiða sápur. Til að tryggja gæði og styðja við framleiðendur svæðisins eru öll innihaldsefnin framleidd og fengin frá Portúgal.

Sápan er náttúruleg, ph-gildin í jafnvægi og engum gervi ilmefnum, rotvarnarefnum eða litum er bætt við.

Sjampóið er vegan.

Innihaldsefni

Sodium olivate, sodium palmate, aqua, sodium cocoate, sodium grapeseedate, sodium ricinoleate, wine, vitis vinifera leaf
Perfume: pogostemon cablin leaf oil, pelargonium graveolens oil, glycerin, citral, geraniol, linalool, citronellol, limoneno 

Notkun

Vætið sjampóið með vatni og setjið beint í blautt hárið. Nuddið sjampóinu í hársvörðinn og skolið síðan vel úr með volgu vatni.

Geymið á þurrum stað.