WABI INSPIRATIONS
WABI INSPIRATIONS
WABI INSPIRATIONS
WABI INSPIRATIONS
WABI INSPIRATIONS

WABI INSPIRATIONS

Venjulegt verð 4.500 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Nú með 50% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af upprunalegu verði.

Wabi-Sabi er Japanskt hugtak sem innblásið er af einfaldleika og áreiðanleika. Wabi-sabi upphefur fegurðina við ófullkomleikann í veruleikanum. Glæsileiki í náttúrulegum efnum, aðall án fágunar og klassík með hefðum eru þær áherslur sem Alex Vervoordt leggur áherslu á í túlkun sinni á hugtakinu.

Í bókinni sjást hannanir Vervoordt sem innblásnar eru af Wabi hugsjóninni. Ætlunin er að sýna lesendum hvernig á að útbúa rólegt og friðsælt rými þar sem að fegurð er upphafin í sínu hreinasta formi. Tatsuro Miki arkitekt vinnur náið með Vervoordt við uppstillingu rýmanna sem sýnd eru í bókinni en þeir vinna oft saman. Ljósmyndirnar í bókinni eru teknar af ljósmyndaranum Laziz Hamani og tekst vel til að fá lesandann með í ferðalagið um Wabi rýmin þeirra Axel Vervoordt og Tatsuro Miki.

Útgáfuár: 2010

Blaðsíðufjöldi: 245 blaðsíður

Stærð bókar: 26,5 x 22cm.

Höfundur: Michael Paul, Axel Vervoordt, Tatsuro Miki