HRINGUR VERZLUN

HRINGUR VERZLUN er vefverzlun og sýningarrými/verzlun rekin af mæðgum í Hveragerði.

Hringur verzlun kynnir tímalausar, vandaðar vörur fyrir þig og heimilið — hlutir til að njóta og nota á hverjum degi. Með áherslu á handverk, vönduð efni og einstök smáatriði, veljum við saman vandlega unnar vörur frá rótgrónum og nýjum hönnuðum.

Tímalaus, módernísk fagurfræði, hönnunarhlutir og hægari lífstíll. Við vöndum valið á framleiðendum til samstarfs, hvort sem er á Íslandi eða erlendis.

Markmið okkar er að vinna með framleiðendum er framleiða vörur í sátt við jörðina og þá sem þar búa.

Hrönn - Irpa - Íma

 

Liquid error: Could not find asset snippets/element_picker.liquid