ALL OVER COLOUR / MANGALA
ALL OVER COLOUR / MANGALA
ALL OVER COLOUR / MANGALA
ALL OVER COLOUR / MANGALA
ALL OVER COLOUR / MANGALA

ALL OVER COLOUR / MANGALA

Venjulegt verð 5.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Litur:

“Ríkur og hlýr brúnn litur með undirtónum af terracotta, liturinn minnir á kastaníuhnetur” Mangala er hlýr terracotta brúnn litur með appelsínugulum undirtón. Liturinn minnir á kastaníuhnetur og lítur vel út með öllum húðtónum. Verulega fjölhæfur litur sem hentar fullkomlega fyrir varir, kinnar sem og augu. Þegar litnum er dúbbað varlega á veitir hann náttúrulegt og hlýtt útlit en með aukningu á magninu sem notað er hverju sinni eykst dramatíkin. Mangala líkt og aðrir All over colour litir hefur hann upp á ýmsa möguleika að bjóða. All over colour línan hefur unnið til ýmissa verðlauna, er lífræn, náttúruleg og gerð úr hinum ýmsu plöntum sem hægt er að nota sem varalit, kinnalit og augnskugga, allt í einni og sömu vörunni. Hægt er að nýta litinn á ótal vegu þar sem hægt er að byggja hann upp þannig að liturinn getur verið allt frá daufum lit í mjög litsterkan eða blanda saman við aðra liti til þess að fá fram nýja liti. Fyrir fullkomlega áreynslulaust útlit er mælst til þess að dúbba litnum bæði á kinnar og varir. Liturinn blandast fyrirhafnarlaust við náttúrulegan tón varanna og lítur sérlega vel út þegar Cristallo eða Kaito er bætt ofan á litinn fyrir aukinn gljáa.

  • Uppbyggilegt
  • Varir, kinnar og augu
  • Margnota
  • Varalitur
  • Creamy Finish
  • Langvarandi ending
  • Lífrænt
  • Kinnalitur

Notkunarleiðbeiningar:

  • Varan er margnota þar sem hægt er að nýa hana sem varalit, kinnalit og augnskugga.
  • Þessa kremkenndu og nærandi formúlu er hægt að nota eins og sér eða blanda við aðrar til þess að fá fram annan lit.
  • Notaðu fingurna til þess að bera litinn á og dreifa úr honum. Endurtakið eins oft og vilji er fyrir til þess að byggja upp litinn og auka dýpt hans. Til þess að auka glit eða mýkja litinn er tilvalið að nota Bronzelighter eða Strobelighter yfir litinn.
  • Litarefnið er sterkt og því óþarfi að bera mikið á til þess að ná fram lit, betra er að byrja með lítið og bæta við eftir þörfum.
  • Mælst er til þess að nota fingurna eða þá vara-/förðunarbursta. 

Vörulýsing:

All Over Colour hefur unnið til fjölmargra verðlauna og eru 4 í einu vara sem bíður upp á glitlausa, kremkennda liti sem hægt er að byggja upp og endast lengi auk þess sem þeir næra húðina um leið þar sem þeir gefa frá sér raka. Vörurnar eru tilvaldar sem kinnalitur, varalitur og / eða augnskuggi. 

Notkunarmöguleikarnir eru ótal margir, hægt er að nota vörurnar á varirnar, kinnarnar og augun. mismikið eða lítið af vörunni stýrir dýpt litsins sem fæst frá vörunni og hægt er að blanda henni saman við aðrar til þess að fá enn fleiri möuleika á litum.

Þessi kremkennda formúla með fullkominni blönda af olíum og vaxi rennur áreynslulaust á og blandast auðveldlega á húðinni sem gerir það að verkum að förðunin verður eins náttúruleg og hægt er. Mögulegt er að nota vöruna eins og sér eða blanda henni saman með öðrum fyrir einstakan lit. 

Með því að dúmpa litnum létt á varirnar er líkt og verið sé að bletta hana en með því að bæta við lögum er hægt að byggja upp litinn og fá enn kremkenndari áferð. Fyrir aukinn gljáa er hægt að bæta All Over Shine yfir fyrir aukinn gljáa eða undir fyrir aukna næringu.

Viljirðu þekja betur eða lýsa upp litinn mælum við með því að blanda örlitlu af Skin Enhancer Eburnean saman við litinn og síðan á það svæði sem honum er ætlað. Fyrir kremkenndari áferð er mælst til þess að nudda vöruna í umbúðunum þar sem það virkjar þær náttúrulegu og lífrænu olíur sem eru í olíunni sem gerir það að verkum að áferðin verður eins og óskað er eftir.

 

Innihaldsefni:

Ricinus Communis (Castor) Seed Oil*, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil*, Caprylic/Capric Triglyceride** (From Coconut Oil), Cera Alba (Beeswax)*, Candelilla (Euphorbia Cerifera) Cera***, Glycerin** (Plant-Based), Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil*, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax*, Mica - 77019***, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Ethyl Vanillin (Nature Identical), Tocopherol** (Non-Gmo Vitamin E), Tin oxide, [+/- Ci 77499 (Iron Oxides), Ci 77891 (Titanium Dioxide), Ci 77491 (Iron Oxides), Ci 77492 (Iron Oxides), Ci 42090 (Blue 1 Aluminium Lake,), Ci 15850 (Red 7 Lake)]. *Certified Organic **Produced from organic raw materials ***Produced from natural/wild harvested raw materials

Pakkningar, geymsla og endurvinnsla:

  • Endurnýtanlegar og endurvinnanlegar plöntumiðaðar umbúðir um vöruna.
  • Endurnýtanlegar og endurvinnanlegir pappakassar um vörurnar.
  • Geymslutími í hillu eru 2 ár framleiðsludegi.
  • Líftími vöru í hillu eru í það minnsta 6 mánuðir.
  • Geymið vörurnar í þérr lokuðum umbúðum þegar þær eru ekki í notkuð. Forðist sólarljós og geymið vöruna á þurrum, köldum stað.
  • Mögulegt er að litir breytist örlítið á milli framleiðslulota þar sem um er að ræða vinnslu með náttúruleg efni.
  • Endurnotið krukkur - hreinsið allar leifar og nýtið þær til þess að geyma snyrtivörur á ferðinni, undir skart eða annað sem ykkur dettur í hug.
  • Endurvinnsla á krukkum og lokum - skilið þeim til okkar og við komum þeim til Manasi7 þar sem þær eru endurunnar eftir réttum stöðlum og aðferðum.
  • Endurnotið pappabox - geymið skart í þeim eða annað það sem gæti passað.
  • Endurvinnsla á pappaboxum - flokkast með öðrum pappa.