Þurrburstun
Notist á þurra húð 3-4 daga í viku. Strjúkið létt yfir hvert svæði andlitsins 3-5 sinnum. Byrjið neðst á andlitinu og endið á enninu.
Eftir notkum skal dusta úr burstanum til þess að fjarlægja allar húðagnir og óhreinindi úr burstanum.
Burstun með blautum bursta
Bleytið í heitu vatni, bætið hreinsi við og færið burstann í hringlaga hreyfingum um andlitið til þess að mynda froðu. Eftir notkun skal skola með volgu vatni.
Þegar þarf að þrífa burstann eða hann hefur verið notaður með farða skal nota mildan hreinsi eða sjampó. Eftir að burstinn hefur verið þrifinn skal þurrka hann á handklæði með hárin niður.
Verð áður: 5.900.-