FATABURSTI

FATABURSTI

Venjulegt verð 2.250 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Nú með 70% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af upprunalegu verði.

TGC062 Fataburstinn er með þykkum og stífum hárum sem gerir það að verkum að hann er mun stífari en hnökurburstinn. Hringlaga, handfangslausa lögun burstans gerir það að verkum að þægilegt er að halda burstanum í hendi og hafa fulla stjórn á hreyfingum hans. Höfuð hans er gert úr kilned ash wood við en slíkur viður hefur mildan reykilm.

Mikilvægt er að nota fatabursta rétt til þess að hann virki á áhrifaríkan hátt, en hægt er að nota hann til þess að fjarlægja ryk, óhreinindi og hár af fatnaði. Strjúka skal fatnaðinn með mjúkum en ákveðnum hreyfingum, mikivægt er að nudda eða "skrúbba" ekki fatnaðinn þar sem að það getur leitt til litataps á þeim bletti eða jafnvel skemmdum á efninnu, en snörp ákveðin hreyfing er í lagi. Fatabursti er aðallega notaður til þess að hreinsa yfirborðsóhreinindi. Munið að strjúka ávallt í sömu áttina en þetta mun tryggja það að efnið liggji allt eins þar sem að annars getur efnið virkað skítugt þegar ljós fellur á það.

Framleitt í Þýskalandi. 

Verð áður: 7.500.-