DESEMBER

DESEMBER

Venjulegt verð 8.800 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Bókin Desember er ljósmyndabók frá Home and Delicious. Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson unnu bókina í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu á Akureyri, og Móheiði Guðmundsdóttur. Bókin er um desember, aðventuna og jólin- stemmingu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma og fylgst er með mæðgunum eyða sínum desember. Einnig eru í bókinni rúmlega 20 uppskriftir sem Margrét og Móheiður nota til að fylla desember dagana birtu og yl. Desember er bók sem mun verða tekin úr bókahillunni ár eftir ár.