ANDLITSBURSTI

ANDLITSBURSTI

Venjulegt verð 4.990 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

TGC071 Andlitsburstinn er prjónaður Með mjúkustu geitarhárunum. Haldið er svo snúið úr brenndum ash wood við, sem gefur frá sér skemmtilega reyklykt.

Eftir hreinsun skaltu þurrbursta húðina í hringlaga hreyfingum. Þurrburstun ýtir undir náttúrulegan lífsferil húðarinnar og gefur andlitinu slétt útlit og tilfinningu. 

Framleitt í Þýskalandi. 

Forðast ætti að nota Andlitbursta (þurrbursta) á mjög viðkvæma, húð sem er viðkvæm fyrir bólum, sólbrennd eða með opin sár, þar sem það getur ert húðina.