ÓLÍFUOLÍUSÁPA
ÓLÍFUOLÍUSÁPA
ÓLÍFUOLÍUSÁPA
ÓLÍFUOLÍUSÁPA
ÓLÍFUOLÍUSÁPA

ÓLÍFUOLÍUSÁPA

Venjulegt verð 2.490 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Hreinsandi fyrir andlit og líkama

Mjög mild handgerð sápa hentar fullkomlega sem daglegur hreinsir fyrir bæði andlit og líkama. Fjarlægir förðun og óhreinindi.

Gerð úr hreinni ólífuolíu, hefur djúpnærandi áhrif og hentar því einkar vel fyrir viðkvæma húð. 

Þyngd: 100 gr.

Sápan er gerð úr hreinni ólífuolíu sem kemur frá Portúgal frá handvöldum framleiðendum til þess að tryggja úrvals gæði. Sápan er síðan unnin af Portúgölskum lyfjafræðingum sem handgera sápuna með aðferðum við kald-pressun. Þetta ferli varðveitir eiginleika hráefnanna í sápunni og er hefðbundnasta og sjálfbærasta leiðin til að framleiða sápur.

Innihaldsefni 

Sodium Olivate, Aqua, Sodium Beeswax, Glycerin

Notkun og umhirða

 Mýkið sápuna í vatni, látið freiða meðan hendurnar eru þrifnar og skolið. Hentar fyrir daglega notkun á bæði líkama og hendur

Geymið á þurrum stað.

Ólífuolía hefur í margar aldir verið þekkt fyrir heilsufarlegan ávinning. Full af vítamínum og andoxunarefnum, náttúruleg, bakteríudrepandi og nærandi fyrir líkamann, bæði að innan sem utan. Ólífuolía ætti ekki bara að vera hluti af jafnvægi í mataræðinu heldur einnig stuðningur við þína náttúrulegu fegurð.

Ólífuolían veitir dýpstu lögum húðarinnar raka, sem heldur henni í jafnvægi. E og A vítamín hjálpa til við að endurnýja mýkt húðarinnar ásamt því að vera vörn gegn útfjólubláu ljósi.