Raksápan er full af góðum og rakagefandi innihaldsefnum, líkt og aloe vera, jojoba olíu og kamillu. Smyrslið er með einstaklega heillandi ilm, formúlan er mjúk og kemur til með að næra húðina þína ásamtt því að veita henni raka um leið og þú rakar þig. Vörurnar frá Melle eru allar sjálfbærar, vegan og lausar við alla grimmd!
Notkunarleiðbeiningar
Setjið þunnt lag af kreminu á hvaða svæði líkamans sem er áður en rakað er og njótið rakafegandi áhrifanna.