Nú með 70% afslætti sem hefur nú þegar verið reiknaður af upprunalegu verði.
Verð áður: 8.900.-
Í settinu er ein rakvél, ein veggfesting og þrjú rakvélarblöð.
- Árs ábyrgð
- Sænsk hönnun
- Plastlaust
Nánar um vöruna
Rakvélin frá Melle er úr sinki, málmur sem hægt er að endurvinna að fullu endalaust. Þökk sé hönnun og þyngd rakvélarinnar fer hún einstaklega vel í hendi. Rakvélarblaðið er klassískt, 2-blaða rakvélarblað sem auðvelt er að festa og er ákjósanlegt fyrir rakstur. Blaðinu ætti að skipta út á 4 vikna fresti en skaftið og festingin duga að eilífu. Notast ætti við festinguna fyrir rakvélina á milli raksturs þar sem að það kemur til með að fara betur með rakvélarblaðið og það endist lengur.
Notkunarleiðbeiningar
Til þess að festa rakvélarblaðið á rakvélina er því rennt til hliðar og þegar að það er búið er hægt að taka lokið af rakvélarblaðinu. Fyrir bestu niðurstöðurnar ætti að raka á móti vexti háranna til þess að forðast bólgna hársekki.
Settið
Rakvélasettið inniheldur
- eina Melle rakvél
- Melle festingu á vegg
- þrjú rakvélarblöð