RAKVÉLASETT / KOL
RAKVÉLASETT / KOL
RAKVÉLASETT / KOL
RAKVÉLASETT / KOL

RAKVÉLASETT / KOL

Venjulegt verð 8.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Þetta rakvélasett er vinsælasta settið frá Melle og við skiljum hvers vegna! Handfangið er úr sinki og þökk sé hönnun og þyngd rakvélarinnar fer hún einkar vel í hendi. 

Í settinu er ein rakvél, ein veggfesting og þrjú rakvélarblöð.

  • Árs ábyrgð
  • Sænsk hönnun
  • Plastlaust

Nánar um vöruna

Rakvélin frá Melle er úr sinki, málmur sem hægt er að endurvinna að fullu endalaust. Þökk sé hönnun og þyngd rakvélarinnar fer hún einstaklega vel í hendi. Rakvélarblaðið er klassískt, 2-blaða rakvélarblað sem auðvelt er að festa og er ákjósanlegt fyrir rakstur. Blaðinu ætti að skipta út á 4 vikna fresti en skaftið og festingin duga að eilífu. Notast ætti við festinguna fyrir rakvélina á milli raksturs þar sem að það kemur til með að fara betur með rakvélarblaðið og það endist lengur.

Notkunarleiðbeiningar

Til þess að festa rakvélarblaðið á rakvélina er því rennt til hliðar og þegar að það er búið er hægt að taka lokið af rakvélarblaðinu. Fyrir bestu niðurstöðurnar ætti að raka á móti vexti háranna til þess að forðast bólgna hársekki.

Settið

Rakvélasettið inniheldur

  • eina Melle rakvél
  • Melle festingu á vegg
  • þrjú rakvélarblöð