YOGIRAJ


Yogiraj var stofnað árið 2009 í Svíþjóð af taugasálfræðingi við Háskólann í Lund sem einnig var jógakennari. Honum var umhugað um hve mikið eitur líkamar okkar innbyrða frá hinum ýmsu vörum og hóf því að framleiða og selja eiturefnalausar jógamottur og fylgihluti. Honum þótti eiturefnalaust sérlega mikilvægt við jógaiðkun. Stofnandinn hefur frá byrjun heimsótt framleiðsluverksmiðjur og séð til þess að engin barnavinna væri og að vinnuaðstæður væru góðar fyrir alla aðila. Í dag er Yogiraj þéttur hópur af metnaðarfullu fólki sem hefur það fyrir hugsjónum að þróa jóga vörumerkið áfram.

Yogiraj er hannað og innblásið af norrænni náttúru. Okkar sanna markmið er að veita þér aðgang að vörum sem eru eiturefnalausar og hjálpa þér að kanna þína leið í lífinu. Okkur er umhugað um náttúruna. Okkur er umhugað um þig.