KINTO


Kinto var stofnað árið 1972 og byrjaði sem heildsöluaðili borðbúnaðar í Shiga, Japan. Kinto hóf síðan að þróa sína eigin vörulínu með það fyrir leiðarljósi að hanna vörur sem koma þægindum og innblæstri inn í hversdagsleikann. Vörurnar hafa verið seldar á alheimsvísu síðan árið 2010 og eru vörurnar til að mynda borðbúnaður, drykkjarvörur og innanhússfylgihlutir til að mynda.

Kinto snýst um að hægja á sér og sjá fegurðina í náttúrunni. Gæða sér á yndislegum máltíðum með nánustu fjölskyldu og vinum. Skilja gleðina við að finna hluti sem eru akkúrat réttir fyrir þig. Við sjáum fyrir okkur að auðga líf þitt með því að þróa vörur með ósvikinni sköpunargáfu og hugsjónarsemi.. Við sjáum fyrir okkur jafnvægi milli notkunar og fegurðargildis.