SELAHATIN


Selahatin er vörumerki sem kemur frá Stokkhólmi og einblínir á framtíð lúxus tannumhirðu. Selahatin leggur mikinn metnað í að lyfta upp tilfinningalegum upplifunum sem fylgja hversdagslegum athöfnum með því að framleiða tannhvíttunartannkrem, munnskol og munnsprey.
Vörumerkið varð til vegna krísu stofnanda þess. Kristoffer Vural fékk heilablóðfall áður en hann náði að verða 30 ára sem leiddi til þess að hann lamaðist tímabundið og þurfti að dvelja á spítala í ár. Heilablóðfallið gerði það að verkum að skynfæri hans urðu viðkvæmari fyrir bragð og lykt. Á sama tíma áttaði hann sig enn betur á mikilvægi hversdagslegra athafna.