BURSERA


Sem tilgangsdrifið ilmmeðferðarvörumerki trúum við á heim sem er laus við málamiðlanir. Heim þar sem þú getur nýtt þér kraft lyktarinnar og hjálpað til við að gera plánetuna grænni. Heim þar sem innri ró þín kemur af sjálfu sér.

Bursera var stofnað í Vancouver, BC, Kanada og er ætlun fyrirtækisins að hjálpa þér að búa til  þitt rými með mátti ilmsins en við trúum á heilandi mátt lyktar. Við trúum því að þegar við tökum eitthvað frá náttúrunni þurfum við að gefa til baka. Þessvegna plantar Bursera tré fyrir hverja pöntun sem gerð er.