FOCUS ILMOLÍUDROPAR
FOCUS ILMOLÍUDROPAR
FOCUS ILMOLÍUDROPAR

FOCUS ILMOLÍUDROPAR

Venjulegt verð 3.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Innblásið af þeim sem eru ástríðufull í vinnunni sinni eða í því sem þeir gera og vita að umhverfið skiptir höfuðmáli þegar kemur að því sem knýr þau áfram. Fyrir þau sem finna fyrir innblæstri og stoppa ekki fyrr en hugmyndin lifnar við. Einnig fyrir þá sem vilja geta vakið upp sköpunargáfuna sem býr innra með þeim.

Andaðu djúpt að þér ilminum af piparmyntu með léttum tónum af orkugefandi sítrus og léttum og sætum blómailm.

Finndu fyrir endurnæringu, orku og sjálfsöryggi fyrir því að þú getir verið í flæðandi ástandi eins lengi og þess þarf.

Notkun: Setjið 10-20 dropa í ilmolíugjafa að eigin vali. Blandan er gerð úr 100% hreinni og óþynntri hágæða ilmkjarnaolíum. Það gerir það að verkum að þú þarft ekki mikið til þess að öðlast öflugan ávinning af lyktinni. Því er mælst til þess að byrja með lítið magn og frekar bæta við smátt og smátt ef þess þarf.

Athugið: Ekki innbyrða olíuna. Aldrei nota olíuna beint á húðina.

Innihaldsefni: Blanda af lofnarblómum, appelsínu, sedrusviður og ylang ylang.

Best fyrir: Þegar þú þarft að ná algerri einbeitingu.