NUORI


Þegar kemur að því að hámarka virkni og hreinleika er ekkert betra en ferkst. Þess vegan einblínir Nuori á ferskleika í öllu, hvort sem það er val á náttúrulegum innihaldsefnum, að framleiða vörur í litlu magni í einu eða annað við framleiðsluferlið.

Í dag er flestum snyrtivörum ætlað að endast upp í hillu í um 2,5 ár eða jafnvel. Þegar virkni vara er aðalatriðið og þar sem að vitamin og peptíð eru óstöðug í snyrtivöru formúlum og fer virkni þeirra að dvína um leið og varan er blönduð en ekki opnuð líkt og okkur hefur verið kennt. Öllum vörum Nuori er ætlað að skilja sjáanlegum niðurstöðum með notkun á bestu náttúrulegu innihaldsefnum sem hægt er að fá. Vörur Nuori eru framleiddar í litlu magni á um þriggja mánaða fresti og eru lausar við öll eitur- og fylliefni og Nuori lofar 100% virkni.