BRANDT KAARSEN


Giselle Habraken stofnaði Brandt kaarsen í mars árið 2015 eftir að hafa lært um kertagerð í New York. Brandt þýðir “það brennur” á hollensku og kaarsen þýðir kerti. Kertagerðin er að öllu leyti handgerð af Giselle sjálfri. Kertin frá Brandt Kaarsen veita hlýju og notalegheit sem sigra kalda vetrardaga, passar á hvert matarborð á sumrin og fyllir hvert rými með náttúrulegum ilm.

Handgerðu sojavax kertin frá Brandt Kaarsen eru plöntumiðuð og í endurnýjanlegum umbúðum. Hver still og hver vörulína hefur sína eigin sögu. Hvort sem þú býrð í stíliseruðu hönnunarhúsi eða heldur upp á bóhemískt brúðkaup er að finna kerti fyrir alla!

Afsakið, hér eru engar vörur.