TAUTANZ
Tautanz var stofnað í Amsterdam árið 2019 en tautanz varð til þegar að stofnandi þess Isabel Theissen ferðaðist um heiminn og varð fyrir innblæstri til þess að skoða sápugerð og náttúrulegt hör. Isabel vildi umhverfisvænar vörur með nútímalegri og fágaðri fagurfræði. Isabel byrjaði síðan að vinna með framleiðendum í Porto sem enn heiðra aldagamlar aðferðir við handverksgerð til þess að þróa og framleiða vörur sínar.
tautanz er skáldað þýskt orð þar sem tau stendur fyrir dögg og tanz, dans. Orðið lýsir hreina og hamingjusama augnabliki sem verður þegar döggin dansar á grasinu snemma á morgnana.