NEW WORKS


New Works var stofnað árið 2015 af þeim Nikolaj Meier og Knut Bendik Humlevik þar sem þeim langaði að koma af stað hönnunarhúsi þar sem hönnun verður til með umhyggju og ásetningi og það er rými fyrir skapandi tilraunir – stað fyrir „New Works“.

New Works er mitt á milli þess gamla og nýja, ljósa og dökka, hönnunar og listar. Verk okkar hylla sterka skandinavíska sögu handverks og efnisleika, um leið og við ögrum samtímaformi nútímans. New Works vinnur með alþjóðlegum hóp af færum hönnuðum og handverksfólki.