RÓSMARÍN SÁPA
RÓSMARÍN SÁPA
RÓSMARÍN SÁPA
RÓSMARÍN SÁPA

RÓSMARÍN SÁPA

Venjulegt verð 2.490 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Líkamsskrúbbur

Þessi skrúbbandi sápa endurnýjar varlega og nærir húðina þína.

Náttúruleg leirkorn fjarlægja milt dauðar húðfrumur, óhreinindi og umfram olíu á meðan rósmarín ilmkjarnaolía hefur rakagefandi og hressandi áhrif.

Jurtailmur rósmaríns slakar á hugann.

Mælt er með því að nota sápuna einu sinni til tvisvar í viku á líkamann. Fyrir mjúku húðina í andlitinu gæti sápan verið of gróf.

Þyngd: 100 gr.

Sápan er unnin af Portúgölskum lyfjafræðingum sem handgera sápuna með aðferðum við kald-pressun. Þetta ferli varðveitir eiginleika hráefnanna í sápunni og er hefðbundnasta og sjálfbærasta leiðin til að framleiða sápur. Til að tryggja gæði og styðja við framleiðendur svæðisins eru öll innihaldsefnin framleidd og fengin frá Portúgal.

Sápan er náttúruleg, ph-gildin í jafnvægi og engum gervi ilmefnum, rotvarnarefnum eða litum er bætt við.

Sápan er vegan.

Innihaldsefni:

Sodium olivate, aqua, sodium cocoate, sodium palmate, sodium ricinoleate, argilla, sodium sunflowerseedate, rosmarinus officinalis leaf powder

Ilmefni: rosmarinus officinalis leaf oil, glycerin, limoneno, linalool 

Notkun og umhirða

Mýkjið sápuna í vatni, látið freiða og hreinsið. Notið einu sinni til tvisvar sinnum í viku á líkama og hendur.

Geymist á þurrum stað.