CALM ILMOLÍUDROPAR
CALM ILMOLÍUDROPAR
CALM ILMOLÍUDROPAR

CALM ILMOLÍUDROPAR

Venjulegt verð 3.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Þetta byrjaði allt með skíðaferðalagi. Líkaminn þinn er umvafinn efni sem veitir þér umsvifalausa friðartilfinningu. Um leið og þú færð þér sopa af te-inu þínu, vafið inn í slopp og lýtur á snævi drifna toppa fjallagarðsins andarðu að þér róandi ilmi lofnarblóma, með keim af blómum og sítrus.

Andaðu djúpt að þér, þú veist að innan skamms muntu njóta friðsæls og róandi nætursvefnsins. Þú ert öruggt hér. Þú átt heima hér. Sloppurinn bíður eftir þér þegar þú ert tilbúið. Þessi tími er fyrir þig.

Notkun:

Setjið 10-20 dropa í ilmolíugjafa að eigin vali. Blandan er gerð úr 100% hreinni og óþynntri hágæða ilmkjarnaolíum. Það gerir það að verkum að þú þarft ekki mikið til þess að öðlast öflugan ávinning af lyktinni. Því er mælst til þess að byrja með lítið magn og frekar bæta við smátt og smátt ef þess þarf.

Athugið:

Ekki innbyrða olíuna. Aldrei nota olíuna beint á húðina.

Innihaldsefni:

Blanda af lofnarblómum, appelsínu, sedrusviður og ylang ylang.

Best fyrir:

Þegar þú þarft að finna þína innri ró eða sem hluti af kvöldrútínunni fyrir svefninn.