BALANCE ILMOLÍUDROPAR
BALANCE ILMOLÍUDROPAR
BALANCE ILMOLÍUDROPAR

BALANCE ILMOLÍUDROPAR

Venjulegt verð 3.900 kr
Einingaverð  hvert 
Skattur innifalinn.

Minningar um fjallgöngu á rigningardegi. Óheflað og frjálst, náttúran kallar á þig, bíður þér að koma og vera með sér. Þú andar að þér ferskri, jarðbundinni lyktinni, finnur fyrir jarðtengingu og tengslum við orku alheimsins. Síðan upp úr þurru finnurðu ferskan sítrusilm sem grípur athygli þína. Um leið og þú horfir út í fjarskann og reynir að koma auga á það áttarðu þig á því að þú hefur nú þegar fundið það. Þetta er róin innra með þér.

Notkun:

Setjið 10-20 dropa í ilmolíugjafa að eigin vali. Blandan er gerð úr 100% hreinni og óþynntri hágæða ilmkjarnaolíum. Það gerir það að verkum að þú þarft ekki mikið til þess að öðlast öflugan ávinning af lyktinni. Því er mælst til þess að byrja með lítið magn og frekar bæta við smátt og smátt ef þess þarf.

Athugið:

Ekki innbyrða olíuna. Aldrei nota olíuna beint á húðina.

Innihaldsefni:

Blanda af tröllatré, sítrónum, sandelvið og sedrusvið.

Best fyrir:

Þegar þú þarft að aftengjast umheiminum og tengjast þínu innra sjálfi.